Vatn og brauð – Fangaréttir
5,000 kr.
Brauð og vatn – Fangaréttir
Þessi bók inniheldur 50 uppskriftir frá 35 föngum er vistast í fangelsum landsins.
Hluti af endurhæfingu fanga aftur út í samfélagið er að virkja þá til daglegra athafna líkt og að elda sér mat.
Margir fangar öðlast slíka færni inn í fangelsum og verða virkilega góðir á því sviði og var því ákveðið að gefa út þessa bók til að varpa sýn á það.
á lager















